Skólavörur

Borðbúnaður

Tulipop er heillandi ævintýraheimur með skemmtilegum og skrítnum persónum. Þar má t.d. finna hinn hugljúfa sveppastrák Bubble sem er mikill náttúruunnandi og systur hans Gloomy sem er hugrökk og ævintýragjarn uppfinningamaður. Tulipop var stofnað af Signýju Kolbeinsdóttur og Helgu Árnadóttur.