Mama Skully fatabætur

Nýtt

Mama Skully fatabætur

Vörunúmer
PA1004
$6.00

Mama Skully fatabætur

$6.00
Vöruheiti
Sendingarmöguleikar

Útsaumaðar fatabætur, til þess að strauja á föt, með Mama Skully. Pakkinn inniheldur þrjár mismunandi bætur, leiðbeiningar fylgja með!

Stærð
Mama Skully: H5 x B5 cm, Demantur: H4 x B4 cm, Rós: H4 x B4 cm

Pantanir sendar utan Íslands eru sendar frá vöruhúsinu okkar í Bretlandi. 

Þegar gengið er frá pöntun í vefverslunni okkar er hún afgreidd innan tveggja virkra daga. Það getur komið fyrir að varan er ekki til á lager, þá látum við vita og endurgreiðum samstundins ef greiðsla hefur þegar farið fram. Við getum ekki tekið ábyrgð á seinkun af völdum póstþjónustunnar.

Sendingarkostnaður

Lönd utan Evrópusambandsins

  • Sendingarkostnaðurinn er 2.000 kr fyrir venjulega sendingu. Sendingartími er 5-10 virkir dagar.
  • Hraðsending kostar 4.000 kr. og sendingartíminn er 3-5 virkir dagar.

Nánar um afhendingu og vöruskil hér   

karakterar-web-2018juli-12.png

Hæ, ég heiti Mama Skully!

Mama Skully er fjölskyldumóðirin og elsti íbúi Tulipop. Hún er mjög forn og geymir minningar langt aftur í tímann. Hún elskar ljóð, menningu og listir og telur að hún hafi verið skáld í fyrra lífi, eða jafnvel sjóræningi en hún man það ekki alveg ... kannski bæði! Mama Skully elskar alla meðlimi Tulipop fjölskyldunnar en hún er oftast beinskeitt og þurr á manninn og lætur sjaldnast tilfinningar sínar í ljós. Hún og Mr. Tree eru eins og gamalt par sem þrasar allan daginn. Hún er kaldhæðin með eindæmum og miskunnarlaus en lítur á alla íbúa Tulipop sem fjölskyldu sína.

Skoða fleiri Skully vörur

Aðrar vörur sem þú gætir haft áhuga á ...