Mánasöngvarinn

Review

Mánasöngvarinn

Vörunúmer
BOK01
$35.00

Mánasöngvarinn

$35.00
Vöruheiti
Sendingarmöguleikar

Mánasöngvarinn er eina bókin sem gefin hefur verið út um skítnu Tulipop eyjunna og skrautlegu karakterana sem þar búa. Hún var gefin út árið 2012 af Bjarti. 

Margrét Örnólfsdóttir er höfundur bókarinnar og vann hana í samstarfi við Tulipop.

Bókinn segir frá skemmtilegu ævintýri þar sem sveppasystkinin Bubble og Gloomy eru í aðalhlutverki. Allt er úr skorðum á Tulipop en ókunnug skuggajurt hefur birtist um nótt og hafið er ekki sjálfum sér líkt. Bubble og Gloomy þurfa að bjarga málunum með hjálp vina sinna sem búa yfir hinum ýmsu hæfileikum.

Bókin er 81 bls og mynskreytt með fallegum og litríkum teikningum eftir Signýju Kolbeinsdóttur. 

Stærð
27 cm x 22 cm

Pantanir sendar utan Íslands eru sendar frá vöruhúsinu okkar í Bretlandi. 

Þegar gengið er frá pöntun í vefverslunni okkar er hún afgreidd innan tveggja virkra daga. Það getur komið fyrir að varan er ekki til á lager, þá látum við vita og endurgreiðum samstundins ef greiðsla hefur þegar farið fram. Við getum ekki tekið ábyrgð á seinkun af völdum póstþjónustunnar.

Sendingarkostnaður

Lönd utan Evrópusambandsins

  • Sendingarkostnaðurinn er 2.000 kr fyrir venjulega sendingu. Sendingartími er 5-10 virkir dagar.
  • Hraðsending kostar 4.000 kr. og sendingartíminn er 3-5 virkir dagar.

Nánar um afhendingu og vöruskil hér   

Aðrar vörur sem þú gætir haft áhuga á ...